Sæki vörur í körfu...
Ger verslanir samanstendur af verslunum Húsgagnahöllinni, Betra bak og Dorma. Við hófum rekstur árið 1994 með opnun Betra bak, verslunin Dorma opnaði árið 2009 og
Ger heildverslun var stofnuð árið 2010 og byrjaði starfsemi sína á því að vera með vandaðar dýnur, rúm, kodda og vörur fyrir hótel og spítala. Smám saman jókst úrvalið og í dag býður Ger heildverslun upp á mikið vöruúrval frá vönduðum og þekktum birgjum víðsvegar úr heiminum. af vörum fyrir hótel, gistiheimili, fyrirtæki og veitingastaði. Einnig seljum við vörur til endursöluaðila.
Það er vandað til vals á vörumerkjum okkar og er það okkar allra mikilvægasta verk að bjóða upp á vandaðar vörur og hlúa vel að viðskiptavinum okkar með því að veita þá bestu þjónustu sem völ er á.
