Spurt og svarað

Hér að neðan má finna svör við algengum spurningum.

Hvernig versla ég í vefverslun ykkar?

Ef þú ert nýr viðskiptavinur þá þarftu að byrja á því að sækja um aðgang.  Eingöngu fyrirtæki geta verslað.

Umsókn um aðgang að vefverslun

Umsóknin er fyllt út og send.  Í kjölfarið færðu staðfestingarpóst með netfangi og lykilorði.  EF þú ert þegar viðskiptavinur smellirðu á lásinn hægra megin í horninu og skráir þig inn.

 

Hvar sæki ég vöru sem ég kaupi á síðunni ykkar?

Allar vörur eru afhendar af lagernum á Korputorgi og eru eru afhendar sólarhring eftir kaup (utan sérstakra álagsdaga).

Hvernig get ég fengið netpöntun senda til mín?

Netpantanir sem á að senda eru afhentar með sendibíl á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni með Flytjanda á næstu starfsstöð þeirra.

 

En ef ég bý úti á landi?

Smávörur eru sendar með Póstinum út á land, heim, á pósthús eða í póstbox. Sendingarleiðir hvers svæðis fara eftir dreifikerfi, þjónustu og starfsstöðvum Póstsins. Þú getur kynnt þér þína valmöguleika á heimasíðu Póstsins hér.

Húsgögn eru send með Flytjanda og afhent á starfsstöð þeirra sem næst er póstnúmeri kaupanda.

Sendingar eru alltaf sendar frá Reykjavík, hvort sem er frá lagernum okkar eða verslun.

Er varan til á lager/í verslun?

Á heimasíðunni má sjá lagerstöðu undir „Er varan fáanleg í verslun nálægt þér?
Grænt sýnir hvar vara er fáanleg (rautt x sýnir hið gagnstæða).
Húsgögn eru seld af lager, svo ef húsgagn er til á lager okkar að Korputorgi er hægt að versla hana í vefverslun. Ef húsgagn er ekki til í vefverslun (á lager) en er sýnd í verslunum er þar um sýningareintak að ræða. Hægt er að kanna í viðkomandi verslun hvort hægt sé að panta vöruna. Húsgögn eru ekki seld úr verslunum nema í undantekningartilfellum (þá t.d. vara sem hættir).
Smávörur/gjafavörur seljast úr verslun og er því grænt √ til merkis um hvar er hægt að kaupa hana.
Ef vara er sýnileg í vefverslun en er merkt með x í öllum verslunum og lager er hún uppseld en annað hvort væntanlegt aftur eða hægt er að sérpanta hana hjá sölufólki í verslunum.

Get ég sérpantað uppselda eða aðra útgáfu af vöru?

Já, oft á það við. Margir þeirra framleiðenda sem við verslum við bjóða upp á ýmsar útfærslur af húsgögnum – þ.e. aðrar en þær sem við eigum á lager. Athugið einnig að í nokkrum tilfellum eru vörur eingöngu til sýnis á heimasíðu okkar og eru alltaf afgreiddar sem sérpantanir.

Allar sérpantanir og upplýsingar um þær fara í gegnum sölufulltrúa okkar.

Hægt er að hafa samband hér 

Hvert sný ég mér með gallaða/bilaða vöru?

Gallar, ábyrgð eða viðgerðið er best að senda beint í tölvupósti á …
Til að flýta fyrir afgreiðslu skal taka fram nafn og kennitölu fyrirtækis sem notuð var við kaup og mynd af galla/skemmd þegar við á (ef hægt er).

Hvernig ber ég mig við vöruskil?

Ef þú hyggst skila vöru sem þú hefur keypt skaltu hafa samband við heildverslun.

Get ég borgað með korti?

Já, hægt er að greiða með korti eða sækja um reikningsviðskipti.

Hvenær er heildsalan opin?

Reykjavík
Mánudaga – föstudaga 9 – 17
Laugardaga lokað
Sunnudaga lokað

 

 

Hvenær er lagerinn opinn?

Mánudaga – föstudaga 12–18
Laugardaga 13–17
Sunnudaga lokað

Hvar eruð þið staðsett?

Ger heildverslun
Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík

Vörulager, Húsgagnahöllin, Betra bak og Dorma,
Korputorgi, 112 Reykjavík