Out of stock

LSA Arc glas 260ml 4 stk

Sett af fjórum lágum glösum úr Arc línunni.  Hönnunin er fínleg og línurnar bogadregnar.  Glösin eru úr blýfríu kristalsgleri og eru því mjög sterk og tærleikinn í glerinu mikill.

Má fara í uppþvottavél.

Vörunúmer: G174709301 Flokkar: ,