Sæki vörur í körfu...
Pinto sófi 2s Kentucky koníak
Tveggja sæta sófi í hinni vinsælu Pinto línu. Pinto eru úr sterku bonded leðri (leðurblöndu) í þremur litum. Innra byrði púða er úr endingargóðum, kaldpressuðum svampi, þá trefjafyllingu og loks mjúku yfirlagi. Fætur úr svörtu járni. Pinto fæst í nokkrum útfærslum, líka hnakkapúðar og skammel.
Breidd: 164 cm Dýpt: 97 cm Hæð: 85 cm
Additional information
| Ummál | 97 × 164 × 85 cm |
|---|





















